20% AF ÖLLUM VÖRUM NOTAÐU KÓÐAN: BLACKFRIDAY

ARK Therapeutic

Erum með mikið úrval af vörum sem má naga og bíta í fyrir börn og fullorðna. Erum bæði með silicon hálsmen og vörur frá ARK (Grabbers, Tri-chews, Y-chews) sem er auðvelt að halda í og naga.

Vörurnar eru ætlaðar til að auka málþroska, þjálfa það að tyggja og bíta, styrkja kjálka og aðra vöðva í munni og örva allt munnsvæðið (tungu, varir, kjálka og kinnar). 

ARK vörurnar eru hannaðar og framleiddar í USA og eru búnar til úr efni sem mætir öllum kröfum FDA (lyfja og matvælaeftirliti Bandaríkjanna)