Fyrirtæki og stofnanir

Fyrirtæki og stofnanir:

Skynörvun leggur metnað sinn í að bjóða upp á gæða vörur og kappkostum við að vera í samstarfi við traust, gæða vörumerki. Við bjóðum fyrirtækjum, skólum, leikskólum, frístund og þeim sem hafa áhuga á að fá okkur í heimsókn með vörukynningu. 

Skynörvun býður upp á reikningsviðskipti við fyrirtæki og stofnanir og erum einnig spenntar að bjóða upp á sérstök afsláttarverð.

Allar fyrirspurnir um reikningsviðskipti og afslætti fara fram í tölvupósti á pantanir@skynorvun.is