Höggheld ipad hulstur

iPad hulstrin Vinæslu er kominn aftur

Framleitt úr slitsterka efninu EVA foam, sem notað er meðal annars í sólum á hágæða íþróttaskóm.

Hulstrin eru gríðarlega endingargóð, algjörlega höggheld og einstaklega létt. 

Án allra eiturefni og því fullkomin fyrir börn og fullorðna.

Hægt að nota sem stand, og eru með handfangi og henta því vel í ferðalög, í skólann sem og heima fyrir. 

Við erum ennþá að nota okkar fyrsta hulstur sem við fengum sem prufu fyrir 7 árum og sér ekki á því.