Afhending

Afhending fer fram með Dropp. 
Pantanir sem gerðar eru fyrir klukkan 12:00 fara samdægurs í Dropp. 
Dropp afhendir samdægurs á Höfuðborgarsvæðinu og á Suðvesturhorninu. Annars staðar á landinu eru sendingar afhentar næsta virka dag.

Hægt er að sækja pantanir í verslunina Taubleyjur.is sem staðsett er í Síðumúla 23, gengið inn frá Selmúla. Opnunartímar þar eru 12-17 þriðjudaga til fimmtudaga og frá 12-15 á föstudögum og laugardögum. Einnig er hægt að fá að skoða vörurnar þar.