
ARK's Grabber, rauður standard án áferðar®
Verð
3.790 kr
Tilboðsverð
ATH varan mun koma til landsins í kringum miðjan júní/lok júní. Ef það er einhver litur sem óskað er eftir sem við erum ekki með á síðunni okkar en sést á myndinni með öllum litunum þá má endilega senda okkur línu á pantanir@skynorvun.is og óska eftir ákveðnum lit.
Grabberarnir okkar eru frábærir fyrir margskonar skynörvun.
- Sem munnörvun fyrir þá sem hafa þörf til að hafa hluti upp í sér
- Sem örugg leið til að naga í staðinn fyrir að naga, hendur, hnúa, flíkur os.frv.
- Sem góð leið til að minnka gnístur tanna og/eða til að koma í staðinn fyrir sog á þumli.
- Til að þjálfa munnsvæði á allan hátt, til að æfa það að borða, bíta án þess að eiga á hættu að kafna.
- Örugg leið til að fullnægja þörfinni til að naga fyrir þá sem fá td. fæðu í gegnum túpur
ARK manufactures the Grabber® in the USA! It's constructed out of medical grade, FDA compliant materials that contain NO lead, phthalates, PVC, BPA, or latex. It's also molded out of one solid piece of material with no holes or crevices that could harbor saliva or bacteria.
Caution: although these chew tools are made out of sturdy, medical grade materials, they are not indestructible. Some individuals (particularly those with heavy oral needs and aggressive biting/chewing) may be able to damage the tools. Please supervise at all times and replace if necessary when the item shows signs of wear and tear