STANDARD - Mjúkt & eftirgefanlegt
Þetta er mýksta stigið í öllum nagvörunum frá Ark. Það er mjúkt og hægt er að sökkva tönnunum í það. Mælt með standard fyrir þá sem eru ekki vanir að naga í gegnum hluti. Ef þú ert ekki viss um hvaða þéttleiki hentar þá er best að byrja á þessum.