Skip to product information
1 of 8

Skynörvun.is

Ég veit hvað er framundan - Leikskóli/Yngsta stig

Ég veit hvað er framundan - Leikskóli/Yngsta stig

Regular price 9.990 kr
Regular price Sale price 9.990 kr
Útsala Uppselt
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Sjónrænt skipulag sem auðvelt er að setja upp og þú sleppur við alla vinnuna við að finna myndir, klippa og plasta. TomTag skipulagið er auðvelt í notkun og endist vel.

Þessi pakki hentar yngri börnum og foreldrum þeirra að gera gott, einfalt skipulag um hvað sé framundan heima. 

ATH að myndirnar eru ekki með texta en það fylgir með límmiði með orðunum: Núna, næst, fyrst og svo

Þessi pakki inniheldur:

  • 6 TomTag spjöld fyrir hnappa
  • 20 hnappa
  • 20 límmiða með myndum (ATH enginn texti)
  • 4 tóma límmiða - hægt að skrifa sjálfur eða teikna
  • 4 tóma merkimiða til þess að merkja spjöldin
  • 1 festing fyrir tösku eða belti
  • Leiðbeiningar um notkun
  • Tilfinningaspjald - til að auðvelda barninu að tjá tilfinningar sínar og ræða þær
  • Hvað er framundan límmiðapakki: Þessi pakki inniheldur 72 límmiða (x2 eintök) sem þú getur valið úr til að nota fyrir stundatöflur og rútínur, athafna- og valáminningar, áminningar um persónulega umhirðu, og núna og næst eða fyrst/síðan 
  • Athafnir daglegs lífs límmiðapakki: Inniheldur 72 táknlímiða (x2 eintök) sem þú getur valið úr til að aðstoða við morgun- og svefnrútínur, að klæða sig og fatnað, athafnir á baðherbergi (tannburstun, klósettferðir, þvott, bað og sturtu) og almennt persónulegt hreinlæti.

ATH: TomTag spjöldin koma í ólíkum litum en hægt er að hafa samband við okkur ef ósk er um sérstakan lit. Reynt verður að koma til móts við séróskir eins og hægt er hverju sinni.

View full details