Skynörvun.is
Slökunarflaska - Kríli
Slökunarflaska - Kríli
Couldn't load pickup availability
Við kynnum til leiks nýjustu skynjunarflöskuna frá Jellystone Designs, Slökunarflaska - Kríli.
Slökunarflaskan er sneisafull af örvandi skynjunarupplifunum í fullkominni stærð fyrir litlar hendur sem eru að byrja uppgötva heiminn í kringum sig. Slökunarflaskan kemur fullbúin vökva og glimmeri og er innsigluð á öruggan hátt, og hentar því börnum allt frá fæðingu.
Slökunarflaskan verður griðastaður skynörvunar fyrir lítil kríli og sér til þess að næra forvitni þeirra og kenna þeim slökun.
Fylgstu með hvernig barnið heillast af glimmerinu er það þyrlast og glitrar í einstökum litasamhljóm.
Það sem skiptir máli:
- Heillandi:
- Glitrar í fallegum litasamhljóm
- Örugg og endingargóð
- Hefur slakandi áhrif
- Fjölhæf og meðferðileg
Umhirða: Best er að þvo slökunarflöskuna með volgu sápuvatni eða þurrka af því með rökum klút.
Stærð: 15.5 x 4.5 cm
Hentar fyrir börn frá fæðingu
Share



