Skynörvun.is
ARK® Butter Grip - fyrir skriffæri
ARK® Butter Grip - fyrir skriffæri
Uppfinning Tina M. Butterfield, MSOT, OTR/L, þróuð af ARK® Therapeutic.
Butter Grip er sérstaklega hannað til að stuðla að réttri stöðu fingra við skrif. Rétt grip stuðlar að betri fínhreyfingum og bætir einnig læsileika rithandar. Hringlaga lögun Butter Grip virkar sem vísbending fyrir fingurna um hvernig eigi að staðsetja þá rétt. Fingurnir „krækja“ sig utan um gripið, og fingurgómarnir hvíla rétt fyrir neðan það á blýantinum. Í þessari stöðu opnar Butter Grip bilið milli fingra og veitir þannig stuðning fyrir fingravöðvana.
- ARK vörurnar eru BPA, Latex, PVC, Phtahalate og blý fríar.
- Hentar bæði rétthentum og örvhentum við skrif og teikningar
- Hægt að nota með venjulegum blýöntum, litum og pennum
- Mælt með fyrir börn og ungt fólk
- Varúð: Butter Grip er ekki ætlað börnum yngri en 3 ára vegna köfnunarhættu ef það er sett í munn
Invented by Tina M. Butterfield, MSOT, OTR/L and developed by ARK Therapeutic, the Butter Grip is specially designed to promote proper finger positioning during writing tasks. A proper grip not only encourages fine motor development, but it also improves handwriting legibility. The round shape of the Butter Grip serves as a tactile cue for the fingers to grasp around. The fingers "hug" the grip, and the fingertips rest just below the grip on the pencil. In this position, the Butter Grip opens up the web space, provides support to the finger muscles, and can help decrease hyperextension.
Perfect for both left and right-handed individuals for writing and drawing activities, the Butter Grip can be used with standard pencils, crayons, and pens. At a diameter of 1 inch, this grip is recommended for children and young adults.
- Made in the USA
- NO lead, phthalates, PVC, BPA, or latex
- Dimensions: approximately 1 inch in diameter
- Sold in a pack of 2 - choose your option from the menu above
- Caution: the Butter Grip is a small part. Not for children under 3 years.