Collection: Polly og Andy

Polly og Andy er lítið fjölskyldu fyrirtæki á Írlandi. 
Andy sonur Polly er innblástur móður sinnar við hönnun sokkanna. Vegna erfiðleika hans við að klæðast hvaða sokkum sem er þar sem hann er skynsegin ákvað Polly að taka málin í sínar eigin hendur. 
Fyrirtækið Polly og Andy var stofnað sumarið 2019 og leggja metnað sinn í að hanna fallega, endingargóða sokkar sem henta öllum.