Tangle® Rúskinnsflækja

Tangle® Rúskinnsflækja

Verð 3.190 kr Tilboðsverð

Litrík Tangle® flækja með rúskinns áferð.

Örvar bæði sjón og snertingu.

Þjálfar fínhreyfingar. 

Erfitt að leggja frá sér þegar maður hefur tekið hana upp.

Hentar mjög vel fyrir einstaklinga með skerta skynjun, ADHD og einhverfu. 

ATH. hægt er að taka flækjuna í sundur í nokkra minni hluta og því þarf að gæta að einstaklingum sem eiga það til að stinga upp í sig (og gleypa hluti). 

Flækjan er ekki ætluð börnum yngri en 3 ára.