Lítil og þunn upptökudós frá Talking Products. Taktu upp og sendu þín eigin skilaboð. Hægt að setja á hvaða kort eða pakka sem er, það er lím aftan á.

- Tekur upp tal, tónlist eða hvaða hljóð sem er.
- Ýttu á play til að heyra þín skilaboð.
- Mjög þunn, lítil og fyrirferðalítil.
- Falinn upptöku hnappur til að vernda þín skilaboð.
- Skilaboðin er hægt að taka upp aftur og aftur.
- Rafhlöður fylgja og eru skiptanlegar
- Upptökur eru alltaf vistaðar jafnvel þegar skipt er um rafhlöður.
- Upptökutími: 10 sekúndur
- Stærð: 80 x 55 x 5mm