
Hljóðdósin með fjöldaminni
Verð
4.290 kr
2.290 kr
Tilboðsverð
Skemmtileg hljóðdós frá Talking Products.
Hægt er að taka upp og spila fjölda af skilaboðum, samtals upptökutími er 6 mínútur eða 360 sekúndur.
Hægt er að vista allt að 60 tal skilaboðum og spila þau fram og tilbaka með því að nota fram og aftur hnappana. Einstök skilaboð er hægt að eyða auðveldlega. Takki til að læsa fyrir upptöku er staðsettur aftan á dósinni til að forvarna því að skilaboðin eyðist óvart.
Hentar mjög vel í að :
- Gera innkaupalista
- Taka upp símaskrá
- Taka upp neyðarsímanúmer
- Til að muna mikilvæga hluti
- Til að skipuleggja fundi
- Til að skipuleggja
- Til að minna á dagsdaglega hluti sem þarf að gera