Epli með ormi til að þræða

Epli með ormi til að þræða

Verð 1.790 kr 690 kr Tilboðsverð

Þetta fallega rauða epli er búið til úr við og málað með málningu sem er barnvæn. Laufblöðin ofan á eru úr filt efni og eru kyrfilega fest á. Undir laufblöðunum er langt hvítt band með grænan sætan orm á endanum. Með orminum er hægt að þræða í gegnum götin á eplinu

Eplið er fyrir einstaklinga eldri en 3 ára og hentar mjög vel til þjálfunar á fínhreyfingum.

Eplið er u.þ.b 9 cm á hæð og 7 cm á breidd.