Eggin eru endingargóð og búin til úr hágæða efni sem eru örugg fyrir börn. Eggin eru eiturefnalaus og henta fyrir 18 mánaða og eldri.
Lögunin á eggjunum gera það að verkum að litlir fingur eiga auðveld með að halda utan um þau.
Eggin þjóna margvíslegum tilgangi.
* Hægt er að nota þau til að kenna stafrófið, liti og fínhreyfingar sem dæmi.
* Eggin koma í þægilegri tösku þannig að auðvelt er að halda utan um þau.
Ítarlegri lýsing:
Efni: umhverfisvænt plast
Stærð á eggjum: 6x4 cm
Stærð á bakka: 30x24x7
Fjöldi: 26 egg í hverri tösku