Collection: Skynörvun/Þjálfun

Skynfærin okkar eru fimm, sjón, heyrn, lykt, bragð og snerting.

Örvun skynfæra virkja hugann til að vilja skoða það sem er í umhverfinu.

Leikföng og hlutir sem örva skynfærin eru mikilvæg verkfæri fyrir alla en þó sérstaklega fyrir einstaklinga sem eru með skerta skynjun af einhverju tagi.

ATHUGIÐ: Ljósavörurnar eru ekki ætlaðar sem leikföng, þær eru ætlaðar til að nota með einstaklingum sem skynörvunartól.