Collection: ARK® Naghálsmen

Gæðavörur frá ARK® sem öruggt er að naga

Vörurnar eru ætlaðar til að auka málþroska, þjálfa það að tyggja og bíta, styrkja kjálka og aðra vöðva í munni og örva allt munnsvæðið (tungu, varir, kjálka og kinnar). 

  • ARK vörurnar eru BPA, Latex, PVC, Phtahalate og blý fríar.  
  • Munnörvun fyrir þá sem hafa þörf á að hafa eitthvað upp í sér.
  • Örugg leið til að naga í staðinn fyrir að naga, hendur, hnúa, flíkur eða annað.